Sundlaugapartý fyrir 5.-7. bekk
Fimmtudaginn 5. september verður sundlaugapartý í boði fyrir 5.-7. bekk.
Þrautabrautin verður uppi og glaðningur í boði fyrir öll.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 5. september
18:30 - 20:00
Staðsetning
Sunnubraut 31, Reykjanesbær, 230