new_icons

Hópakstur á Ljósanótt

Bifhjólaklúbburinn Ernir og Akstursíþróttafélag Suðurnesja standa fyrir hinum ómissandi hópakstri bifhjóla og glæsikerra niður Hafnargötu á Ljósanótt. 


Ökutækin aka niður Hafnargötu og þeim síðan lagt þar sem gestir og gangandi geta virt þau fyrir sér og speglað sig í gljáfægðum græjunum. Bifhjólum verður lagt við smábátahöfnina fyrir aftan Duus safnahús og glæsikerrum verður lagt við Duusgötu/Gróf.

Frekari upplýsingar

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 6. september
15:00-15:30

Staðsetning

Ægisgata, Reykjanesbær, 230

Aðrir viðburðir