Viðburðir

new_icons
Slökkviliðsminjasafn Íslands

Safnið segir sögu slökkviliðsmanna í gegnum tíðina, aðkomu Bandaríska hersins að þróun brunamála á Íslandi, miðbæjarbrunann mikla árið 1915, íslenska smíði á slökkvibílum sem var breytt úr pallbílum af Erlendi Halldórssyni, saga slökkviliðs Keflavíkur í 100 ár ásamt ýmsu fleira

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 2. september
13:00 - 17:00
Sunnudagurinn 3. september
13:00 - 17:00

Staðsetning

Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ, 260

Aðrir viðburðir

Share by: