new_icons

Varðveisla á ljósanótt

Varðveisla hannar og framleiðir keramik vörur fyrir heimilið. Í vörulínunni eru gerjunarílát til að gerja grænmeti, smjörkrúsir, diskar, skálar, bollar og ýmislegt fleira.  


Varðveisla er vörulína úr sem samanstendur af ílátum og borðbúnaði úr steinleir sem eru ætluð til matargerðar, geymslu og neyslu matvæla. Hugmyndin byggist á gömlum hefðum í matargerð sem varðveita þau góðu áhrif sem matvæli geta haft á líkamann. Á þann veg er stuðlað að sambandi líkama og matvæla, og neyslu þeirra á heilsusamlegan hátt.  


Allar vörur Varðveislu eru handgerðar og framleiddar á Íslandi.

Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 5. september
15:00 - 19:00
Laugardagurinn 6. september
13:00 - 19:00
Sunnudagurinn 7. september
13:00 - 16:00

Staðsetning

Park Inn by Radisson, Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær

Aðrir viðburðir