Duus safnahús á Ljósanótt
Dagskrá Duus safnahúsa á Ljósanótt 2025
Fimmtudagur 4. september
18:00 – 20:00 Opnun Ljósanætursýninga – HAG tríó heldur uppi ljúfum tónum á opnuninni
- Hulduefni – Vilhjálmur Bergsson – Listasafn Reykjanesbæjar
- Heimsmynd – Áki Guðni Gränz - Listasafn Reykjanesbæjar
- Endurfundir - Rut Ingólfsdóttir – Gryfjan
- Ásta málari - Bíósalur
Föstudagur 5. september
12:00 – 18:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum
Laugardagur 6. september
12:00 – 18:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum
14:30 – 16:30 Syngjandi sveifla í Duus safnahúsa
- 14:30 Harmonikuunnendur - Bátasalur
- 15:00 Karlakór Keflavíkur - Bíósalur
- 15:30 Sönghópur Suðurnesja - Bátasalur
- 16:00 Kvennakór Suðurnesja - Bíósalur
Sunnudagur 7. september
12:00 – 17:00 Opið á sýningar í Duus safnahúsum
11:00 – 12:30 Söguganga: Jamestown-strandið - Viðburðurinn hefst á erindi í Bíósal Duus safnahúsa og í kjölfarið verður farið í vettvangsferð í næsta nágrenni safnahúsanna.
Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
18:00 - 20:00
Föstudagurinn 5. september
12:00 - 18:00
Laugardagurinn 6. september
12:00 - 18:00
Sunnudagurinn 7. september
12:00 - 17:00
Staðsetning
Duus safnahús, Duusgata 2-8, 230 Reykjanesbær