Opið hús í pílu fyrir fjölskylduna
Tilvalið fyrir fjölskylduna að koma og hafa gaman saman :)
Spilum pílu, leikum okkur og fáum grillaðar pylsur á meðan birgðir endast.
Opnum kl 10:00 og leikum okkur til kl 12:00.
Þeir sem vilja geta tekið þátt í pílumóti sem hefst kl 13:00 en gerð er krafa um að keppandi geti sjálfur skrifað leiki eða að forráðamaður sjái um það fyrir barnið.
Aðgangur ókeypis, lánspílur á staðnum og skemmtileg tónlist. Sjáumst hress hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 6. september
10:00 - 12:00
Staðsetning
Keilisbraut 755, 262 Reykjanesbær