Fischershús fyllist af list
Í Fischershúsi má upplifa fjölbreytta og heillandi list á Ljósanótt. Þar mætast málverk, tálgaðir fuglar, ljósmyndir, stafrænt myndlist, bókverk, og keramik í lifandi samhengi. Sýningarnar mynda einstaka heild þar sem ólíkir miðlar og hugmyndir sameinast í skapandi samtali.
Halldóra Jónsdóttir - Konur í allri sinni dýrð
Rúnar Ástvaldsson - Tálgaðir fuglar úr íslensku birki
Kristín Sigurðardóttir - Ljósmyndir
Kristín Couch - Milli draums og veruleika
Marta Eiríksdóttir - Þjáningin er fæðingarhríð skilningsins Guðmundur Karl Brynjarsson - Englar í skrúðgarðinum - drög að sýningu
Leirbakaríið
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 5. september
17:00 - 20:00
Laugardagurinn 6. september
13:00 - 17:00
Sunnudagurinn 7. september
13:00 - 16:00
Staðsetning
Fischershús, Hafnargata 2, 230 Reykjanesbær