Jazz á KEF
Á laugardeginum fyllist Hótel KEF af notalegri stemningu þegar Jazzbandið Þríó leikur ljúfa tóna fyrir gesti og gangandi á Ljósanótt.
Njóttu tónlistarinnar í hlýlegu umhverfi okkar – fullkomið tilefni til að staldra við, fá sér drykk eða bóka borð og njóta kvöldsins til fulls.
Komdu og njóttu jazz með okkur – borðapantanir á www.kefrestaurant.is eða bara kíktu við!
Kíktu á alla Ljósanæturdagskrána hjá Hótel KEF hér: www.kef.is/ljosanott
Dagsetning og tími
Laugardagurinn 6. september
17:00 - 21:00
Staðsetning
Hótel Keflavík, Vatnsnesvegur 12, 230 Reykjanesbær