Orðablik - Stafapokar
Stafapokinn frá Orðablik inniheldur alla stafina í íslenska stafrófinu ásamt tveimur til fjórum myndum sem tengjast hverjum staf. Myndirnar eru festar á stafina með frönskum rennilás svo það er auðvelt fyrir börn að taka af og festa á. Pokarnir eru hannaðir með það í huga að nýtast í leik, málörvun og samveru.
Komdu og fáðu að prófa Stafapokann, við hlökkum til að sjá þig!
Dagsetning og tími
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 5. september
15:00 - 19:00
Laugardagurinn 6. september
13:00 - 19:00
Sunnudagurinn 7. september
13:00 - 16:00