ÁJ málverk og ÁJ hönnun í Menningarveislunni Við saman
Ég tek þátt í stórviðburðinum Menningarveislan Við saman í Oddfellow húsinu ásamt mörgum öðrum. Ég verð þar með til sýnis og sölu málverk m.a. vinsælu kríumálverkin mín en einnig með veski saumuð úr aflögðu efni og tækifæriskort
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 5. september
16:00 - 20:00
Laugardagurinn 6. september
13:00 - 19:00
Sunnudagurinn 7. september
13:00 - 16:00
Staðsetning
Oddfellowhúsið, Grófin 6, 230 Reykjanesbæ