Skólamatarlestin mætir á Kjötsúpusviðið
Skólamatur mætir með dýrindis kjötsúpuna við Kjötsúpusviðið í fylgd lögreglu.
Ekki missa af frábæru lestinni og gómsætu kjötsúpunni sem þú getur gætt þér á og hlustað á ljúfa tóna á meðan!
Dagsetning og tími
Föstudagurinn 5. september
17:45 - 18:00
Staðsetning
Skrúðgarðurinn í Keflavík, Tjarnargata 12, 230 Rykjanesbær