Ísl hönnun, myndlist, tónlist og veitingar. Fjöldi listamanna og hönnuða munu sýna verk sín.
Dagmar Róbertsdóttir Myndlist.
Hrafnhildur Sigurðardóttir Myndlist.
Rakel Steinþórsdóttir Myndlist.
Ásta Júlía Hreinsdóttir Myndlist.
Kristvina Magnúsdóttir Pappamassi
Egos ehf. Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigrún Elíasdóttir. Hönnun á eldhúspakka þar sem viðfangsefnið er gamla íslenska krónan.
Bryn design fatnaður. Brynhildur Vilhjálmsdóttir.
Jónsdottir & Co Ragnhildur Jónsdóttir Hugarfóstur búðarkonu sem hannar einstaka línu undir eigin merki.
Guðmunda Hergeirsdóttir Leirlistarkona.
No.1 kerti Valgerður Thoroddsen.
Hlín Reykdal Skartgripahönnuður
Fatamerkið BAHNS vann hönnunarverðlaun Íslands 2024. Helga Lilja Magnúsdóttir.
Kiosk Grandi. Verður með kynningu á vörum frá nokkrum hönnuðum.
Veitingasala verður alla helgina í umsjá Oddfellowsystra í Eldey og rennur ágóðinn óskiptur til góðgerðarmála.