new_icons

Blue Car Rental fagnar nýrri ásýnd á Ljósanótt

Blue Car Rental fagnar 15 ára afmæli og nýrri ásýnd með stórviðburði í BLUE höllinni fyrir leik Keflavíkur og Njarðvíkur.  


Þetta er fjölskylduhátíð fyrir alla í Reykjanesbæ þar sem tónlistarmaðurinn Birnir heldur uppi stemningunni, boðið verður upp á fljótandi veitingar, gjafir og hoppukastala fyrir yngstu gestina.   


Viðburðurinn er jafnframt upphitun fyrir leik ársins í Reykjanesbæ ! 

Grannaslag Keflavíkur og Njarðvíkur. Þetta er leikur sem enginn vill missa af og við ætlum að tryggja að stuðningsmenn beggja liða mæti í alvöru Ljósanæturstemningu.   


Dagskrá 

14:30 – Húsið opnar 

15:00 – Kynnum nýja ásýnd BLUE 

15:15 – Birnir á sviði 

15:45 – Allir saman á völlinn í Keflavík–Njarðvík   


Staðsetning: BLUE höllin (B-Salur)

Dagsetning og tími

Laugardagurinn 6. september
14:30 - 16:00

Staðsetning

Blue Höllin, Sunnubraut 34, 230 Rykjanesbær

Aðrir viðburðir