Ljósanæturmessa með Bjartmari Guðlaugs
Ljósanæturmessa með Bjartmari Guðlaugs sunnudag 7. september kl. 20. Bjartmar syngur lögin sín og segir okkur hugrenningar sínar á milli laga. Sr. Erla þjónar. Ljúkum Ljósanótt saman með bæn og blessun.
Dagsetning og tími
Sunnudagurinn 7. september
20:00 - 21:00
Staðsetning
Keflavíkurkirkja, Kirkjuvegur 21, 230 Reykjanesbær