new_icons

Föndur á Ljósanótt

Fjölskylduföndur í Stapasafni.

Í tilefni Ljósanætur býður Stapasafn upp á notalegt fjölskylduföndur. 


Viðburðurinn verður haldinn fimmtudaginn 4. september klukkan 15-16:30. 


Allt efni er á staðnum og öll hjartanlega velkomin að taka þátt.   


Stapasafn er staðsett á Dalsbraut 11 í Innri-Njarðvík.

Dagsetning og tími

Fimmtudagurinn 4. september
15:00 - 16:30

Staðsetning

Bókasafn Reykjanesbæjar, Stapasafn, Dalsbraut 11, 260 Reykjanesbær

Aðrir viðburðir