new_icons

XXV - ljósmyndasýning

Ljósmyndari Larz  

Árið 2025 var frekar óreiðukennt og taka myndirnar á sýningunni mið af því. Bland í poka af allskonar ljósmyndum sem lýsa árinu fyrir mér. 


Ljósmyndirnar eru af bænum, eldsumbrotum og nærumhverfi. Verið öll hjartanlega velkominn á Hafnargötu 27 í Reykjanesbæ.

Dagsetning og tími

Miðvikudagurinn 3. september
18:00 - 22:00
Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 23:00
Föstudagurinn 5. september
17:00 - 23:00
Laugardagurinn 6. september
11:00 - 23:00
Sunnudagurinn 7. september
11:00 - 17:00

Staðsetning

Hafnargata 27, 230 Reykjanesbær

Aðrir viðburðir