Sýnikennsla: Náttúruleg hversdagsförðun
Komdu og vertu með á notalegri og fræðandi kvöldstund þar sem við förum skref fyrir skref yfir hvernig þú nærð fram fullkominni, náttúrulegri hversdagsförðun.
Sérstök áhersla verður lögð á réttan undirbúning húðarinnar til að tryggja fallega áferð og endingu. Við notumst við úrval af frábærum vörum frá merkjum eins og Bobbi Brown, Clinique og Torriden til að skapa ferskt og heilbrigt útlit.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
20:00 - 21:00
Staðsetning
Hafnargata 35, 230 Reykjanesbær