Elva og Sigrún í Oddfellowhúsinu.
Æskuvinkour úr Eyjum Þær Elva Ósk Ólafsdóttir og Sigrún Elíasdóttir hafa verið að hanna og framleiða eldhúspakka þar sem viðfangsefnið er gamla góða íslenska krónan.
Þær verða á Menningarveislunni í Oddfellow - Við saman
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 22:00
Föstudagurinn 5. september
16:00 - 20:00
Laugardagurinn 6. september
13:00 - 19:00
Sunnudagurinn 7. september
13:00 - 16:00
Staðsetning
Oddfellowhúsið, Grófin 6, 230 Reykjanesbær