Handverksmarkaður á Tjarnargötu 12
Hið margrómaða handverkstjald flyst nú inn á Tjarnargötu 12 í ráðhús Reykjanesbæjar.
Þar lofum við frábærri markaðsstemningu þar sem fjölmargir söluaðilar selja spennandi handverk og annan varning.
Dagsetning og tími
Fimmtudagurinn 4. september
17:00 - 23:00
Föstudagurinn 5. september
17:00 - 23:00
Laugardagurinn 6. september
12:00 - 23:00
Sunnudagurinn 7. september
12:00 - 17:00
Staðsetning
Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær